Er fylgið ekki nógu látt svo menn sjái að sér ?

Ef 100 manns eru í stjór og 64 af þeim vilja þig ekki í starfinu þá segir það sig sjálft að nú er ráðamönnum núverandi ríkisstjórnar augljóst að þeir starfa í óþökk meirihlutans, og ekki vitlaust að fara ráðast á endurnýjun "þ.e.a.s fyrir utan flokkana"

Tökum þessu alvarlega og setjum fólk með reynslu og metnað til að sigra vandan en ekki auka hann, Íslenska þjóðin á fullt af fólki sem hefur mikla reynslu af rekstri bæði innanlands og utanlands einnig fullt af sprotafyrirtækjum sem hægt væri að stækka og í leiðinni auka atvinnu landsmanna.

Já það er erfitt að játa sig sigraðan en það myndi sýna þroska " vagnhestarnir sem núna eru í ríkisstjórn hafa bara hreinlega ekki getu til að leiða þjóðina áfram né sjá lausnir og því er mikilvægt að leyfa öðrum að komast að, 

Er virkilega svo illa komið fyrir að ráðamenn með tölu hugsa aðeins  "" ÉG "" mig grunar að þessi litlu skinn sem auðvelt eigi með að kvitta á atvinnuleysi annara færu nú fljótt að skæla ef þeirra atvinnuleysi myndi bresta á í skyndi, auðvitað eru þeir að halda í sín störf " sem meira segja með réttu ættu ekki að hafa störfin sín ennþá !!!


mbl.is Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 36% kjósenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þór Jóhannesson

Góður pistill og hárrétt að það sem komin tími fyrri nýtt fólk.

En fyrir utan hið stóra ég - eru stjórnmálamennirnir auðvita að tryggja að þeir sem taka við muni ekki vera fara að hrófla við gjafakvótakerfinu eða koma í veg fyrir að fólkið í landinu skuli borga sukk óreiðumannanna sem eru bestu vinir þeirra margra.

Þór Jóhannesson, 2.1.2009 kl. 16:16

2 Smámynd: Gunnar Björn Björnsson

Allt of sýkt stjórn það er rétt, kvótinn er eitthvað sem ríkið ætti æi raun að þjóðnýta að hluta þar er átt við fyrirtæki sem skulda ríkisbönkunum aðrir myndu vera keyptir út á c.a afborgunarverði lána sjávarútvegs, c.a 10% á ári og leyfa viðkomandi útgerð að leigja kvótan 3 ár eftir upptöku ríkissins, það myndi þýða aðlögun útgerða og aukning í smábátaveiðum um 15-20 % næstu 5 árinn og það er eitthvað sem við þurfum núna, við verðum að fækka frystitogurum og færa meira til landvinnslu "hagræðing á ekki við þegar um atvinnusköpun til bjargar sjávarþorpum sem öðrum sveitarfélögum," þess fyrir utan fengi ríkið meiri skattekjur, því hliðarstörf við fiskvinnslu eru gríðarlega mikil.

Gunnar Björn Björnsson, 3.1.2009 kl. 07:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband