22.4.2011 | 03:42
Einelti og klíkuleikur á alþingi er of dýr fyrir skattgreiðendur
Skrýtið að fyrirtæki sem skila árangri og ná settum mörkum eru með fólk í vinnu sem leggjur hug sinn og hjarta í að byggja upp vera duglegt og jákvætt, einnig stór fyrirtæki sem kannski eru með 10-50 manns í stjórn og allir í þessum fyrirtækjum hafa aðeins eitt markmið og það er að ná sem bestum árangri fyrir fyrirtækið sem þeir starfa hjá og leggja sig 100 % fram við það enda ráðnir til þess, þeir eru eflaust allir með sínar skoðanir og ólíkan pólitískan bakrunn, en skynsemin látin ráða ferðinni alltaf enda hagur fyrirtækissins nr.1 Þar er öllum ljóst og auðvelt að velja bestu leiðirnar og fyrir vel gefið fólk er það ekki erfitt. fyrirtæki myndi líða jafn kjánaleg vinnubrögð í sínum fyrtækjum né stjórn þeirra enda væri það dauðadæmur rekstur, já eins og ríkiskassinn, því það fyrirtæki fer strax á hausin ef engin getur sinnt því. Allur skrípaleikurinn sem er í gangi og valdabarátta á hug allra á þingi allavegana 60-70% af tímanum og löngu gleymt að sinna fólkinu í landinu. Ég fæ aumingjahroll þegar ég hugsa ujm ríkisstjórnina og allt getuleysið hennar og þá meina ég allir flokkar sem þar eru, afhverju getum við ekki verið skynsamleg ? afhverju þurfum við flokka ? flokkur er klíka !! klíkur voru bannaðar í barnaskólum og þóttu ribbaldar í daglegu lífi, ég skil ekki hvernig "vel" gefið fólk getur verið svona ósammála og líka vanvirðing við skattgreiðendur allur kostnað sem hlýst af öllum bölvuðum skrýpaleiknum, töfum og nýjum nefndum sem engin veit hvað gera né hvort nausynlegt hafi verið að ráða í nefnd ? óháð fyrirtæki eru best í þessu þá fer pólitíska handbragðið af og eflaust betra fyrir almenning.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.