Fjárlögin ekki á rökum byggð

Það er miklu meira en 22% sem fer í vaxtargreiðslur " það vantar Icesave og þar að auki er ekki reiknað með atvinnuleysi jafn mikið og raun verður, sem þýðir að verið er að fegra fjárlögin. Hvernig geta þeir sett fram fjárlög og vita ekki hvernig ástandið verður "hið svokallaða snowball effect er eitthvað sem komið er af stað og er stjórnin búinn að missa tök og ráða ekki ferðinni.

 Hvernig er svo 2010 !!! þá verður niðurskurður ríkis enn meiri samkvæmt samkomulagi við IMF, því að Íslenska ríkisstjórnin vildi skera minnst niður fyrsta árið sem er í raun vitlaus hugsun, er betra að skera niður þegar atvinnuleysið hefur aukis, betra hefði verið að byrja á sem mestum niðurskurði og svo minnka hann, 

En við búum við bananastjórn og sér ekkert fyrir endan á þeirri stjórn, 

ÉG SAGÐI MIG ÚR MÍNUM FLOKKI OG HVET AÐRA TIL AÐ MÓTMÆLA EINNIG ÞÁ LEIÐINA.


mbl.is Vextir 22% af skattfé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband