12.12.2009 | 13:41
ég sem hélt að ríkið ætti bankana ? og við værum ríkið
með fullri virðingu við þessi fjármálafyrirtæki þá sannar það sig best að undirbúningur og vinnan við endureisn stofnanna er í samræmi við allt það spilltasta sem til er, núna fyrst er verið að ræna eignum og fara illa með fólk, og það besta er að af starfsfólki bankanna telur sig vera vinna göfugt starf. en er í raun að vinna skítverk ríkissins, og margir hverjir svo hræddir um vinnu sína að þeir leggja sig extra mikið fram við að endurheimta, yfirtaka, stefna, nú til að verða ekki reknir sjálfir, og nýjar hugmyndir um hvernig megi ná peningum inní bankan óháð hvaða afleiðingar sem það hefur eru vel þegnar, og hvað er málið með samkeppni innann bankanna ? er það sem við þurfum að eyða fjármunum í auglýsingaherferðir ????? bíddu er ekki sami eigandi að öllum bönkunum, hahahahaha fávitar og hvað er málið með mismunandi kjör ??? er einhver þarna uppi sem er til í að stoppa þenna grínleik og bara fara taka til í sjoppunni ?
Svo langaði mig að segja við þá sem samþykkja upplýsingaleynd banka eru þeir sem þurfa á henni að halda vegna ósiðlegra/ósmekklegri meðferð á almannafé, sem sagt listinn með þeim sem samþykkja er liusti til að leggja á minnið :) ef aftökur yrðu nú lögleiddar í þessu lögleysulandi höfum við einhverja til að byrja á.
Hafa yfirtekið 575 íbúðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
þarf almenningur á íslandi ekki að tala við Breta og Hollendinga og fá þá til að redda sparifénu okkar,sem við áttum í húsunum
Sigurður Helgason, 12.12.2009 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.